Handboltaskóli HSÍ fór fram um helgina.
Við Framarar áttum sjö flotta þátttakendur í skólanum.
Strákarnir Ernir Þórsson, Alexander Bridde Elíasson og Jón Sigurður Bjarnason tóku þátt hjá strákunum
Stelpurnar Rakel Örk Guðmundsdóttir, Aníta Rut Eggersdóttir, Brynja Árnadóttir og Katla Kristín Hrafnkelsdóttir tóku þátt hjá stelpunum.
Framtíðin er björt!