Sumarnámskeið Fram fara vel af stað. Rúmlega 90 börn eru skráð til leiks og mikið fjör. Veðrið hefur leikið við mannskapinn og gleðin í fyrirrúmi.
Knattspyrnu- og íþróttaskólinn halda áfram í júní og júlí og handboltaskólinn verður svo í ágúst.
Skráning fer fram á Sportabler | Vefverslun.