Veislan

Í Íslendingasögunum nennti enginn að blása til veislu fyrir minna en viku eða tíu daga. Veisluhöld stóðu uns hver deigur dropi var drukkinn eða veislugestir búnir að brenna ofan af […]

Guðmundur með fyrstu þrennuna í Úlfarsárdal

1.722 áhorfendur voru mættir á nýjan glæsilegan knattspyrnuvöll Fram í Úlfarsárdal, mánudaginn 20. júní 2022. Mikil stemning var á vellinum, þegar Fram og ÍBV gerðu jafntefli, 3:3.  Guðmundur Magnússon, sem […]

Bjarki Kjartansson í svart belti

Á dögunum hélt Taekwondodeild Fram beltapróf fyrir 1.Dan svart belti. Beltapróf eru alltaf hátíðleg stund og sérstaklega prófin fyrir svart belti. Próftaki var Bjarki Kjartansson og prófdómari var meistari deildarinnar […]

Lokahóf FRAM var 16. júní

Lokahóf handknattleiksdeildar FRAM fór fram fimmtudaginn 16. júní síðastliðin. Skemmtilegt kvöld sem breytist síðar í surprise afmæli fyrir Guðmund Þór Jónsson eða Gumma góða eins og hann er oft kallaður […]

Nýtt FRAM lag – Við erum Framarar

Nýtt Fram lag með Hreim er komið inn á Spotify! Hlusta má að lagið hér: https://open.spotify.com/track/4UkGXyXBWEAXvSp6dTfP87?si=56b66010ab9d419a