fbpx
Leikir KK - 2022-09-26T150230.266

Fjórar úr FRAM valdar í landsliðið!

Kvennalandsliðið kemur saman hér á landi dagana 26. september – 1. október nk.. Þetta er liður í undirbúningi liðsins fyrir forkeppni HM 2024. Ísland leikur gegn Ísrael 5. og 6.nóvember og fara báðir leikirnir fram hér heima.
 
Leikmenn FRAM í hópnum:
 
Hafdís Renötudóttir, Fram (36/1)
Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (24/30)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (38/34)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (113/330)
 
Vel gert stelpur. Gangi ykkur vel!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!