fbpx
Leikir KK - 2022-09-26T150230.266

Fjórar úr FRAM valdar í landsliðið!

Kvennalandsliðið kemur saman hér á landi dagana 26. september – 1. október nk.. Þetta er liður í undirbúningi liðsins fyrir forkeppni HM 2024. Ísland leikur gegn Ísrael 5. og 6.nóvember og fara báðir leikirnir fram hér heima.
 
Leikmenn FRAM í hópnum:
 
Hafdís Renötudóttir, Fram (36/1)
Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (24/30)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (38/34)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (113/330)
 
Vel gert stelpur. Gangi ykkur vel!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!