Fjórir leikir í heildina í vikunni hjá Fram og Fram U liðunum okkar.
Stelpurnar fara á Hlíðarenda á morgun, miðvikudag og keppa við Val kl.19.30
Strákarnir spila aftur gegn Val hér heima á föstudaginn kl.19.30
Síðan eru tveir útileikir hjá Fram U liðunum okkar næstu helgi. Fram U kk spila leik gegn Þór/AK á Dalvík á laugardaginn og Fram U kvk spila gegn HK U í Kórnum!
Endilega mætum og styðjum okkar lið til sigurs!


