fbpx
Leikir KK(3)

Leikir vikunnar!

Fjórir leikir í heildina í vikunni hjá Fram og Fram U liðunum okkar.
 
Stelpurnar fara á Hlíðarenda á morgun, miðvikudag og keppa við Val kl.19.30
 
Strákarnir spila aftur gegn Val hér heima á föstudaginn kl.19.30
 
Síðan eru tveir útileikir hjá Fram U liðunum okkar næstu helgi. Fram U kk spila leik gegn Þór/AK á Dalvík á laugardaginn og Fram U kvk spila gegn HK U í Kórnum!
 
Endilega mætum og styðjum okkar lið til sigurs!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!