Stelpurnar í handboltanum í FRAM ætla standa að fjáröflun næsta sunnudag á leik FRAM og ÍBV í Bestu deild karla. Þær ætla að vera með til sölu gulrætur, gulrótaköku og uppskrift á litlar 1.500 krónur.
Leikurinn byrjar 17.00 og um að gera mæta aðeins fyrr og skófla í sig einni sneið!
Áfram FRAM!
