7. flokkur karla
Strákarnir í 7.fl kk Sæmundarskóla mættu spenntir til leiks í Grafarvogi, helgina 7.-9.október á sitt fyrsta hraðmót í vetur.12 strákar í 3 liðum, stóðu sig vel og sýndu allskonar glæsileg […]
Herrakvöld FRAM
Leikir vikunnar!
Nóg um að vera í vikunni hjá okkar fólki! Fram – Grótta – 20.00 ÚlfarsárdalÍR – Fram U – 19.30 SkógarseliSelfoss – Fram – 16.00 Set höllinFram U – Haukar U […]
5. fl. kvenna og karla eldri stóð sig vel í Vestmannaeyjum
Eyjablikksmótið var haldið í Vestmannaeyjum um helgina þar sem þrjú 5. flokks eldra árs lið mættu til leik, tvö kvennalið og eitt karla. Öll lið stóðu sig með mikilli prýði […]
Gróska í Blakdeild Fram
Blakvertíð vetrarins fer vel af stað. Ný andlit hafa bæst við bæði í karla- og kvennaliðin og einnig hefur nýliðablakið hafið göngu sína. Nýja húsið hefur tekið vel á móti […]
Hætt´að telja – þetta er ég!
Fréttaritari Framsíðunnar tók daginn snemma með sínu hefðbundna brauðstriti: göngu með hóp áhugafólks um hina fínni drætti í þróunarsögu Reykjavíkur. Þar var næðingur. Andstyggilegur næðingur sem nísti inn að beini. […]