Eyjablikksmótið var haldið í Vestmannaeyjum um helgina þar sem þrjú 5. flokks eldra árs lið mættu til leik, tvö kvennalið og eitt karla.
Öll lið stóðu sig með mikilli prýði og kom hópurinn heim með einn bikar þar sem Fram 1 kvk tryggði sér sigur í 2. deild mótsins.
Fram 2 kvk og Fram kk enduðu í 2. sæti í sínum deildum.
Til hamningju FRAMarar