fbpx

7. flokkur karla

Strákarnir í 7.fl kk Sæmundarskóla mættu spenntir til leiks í Grafarvogi, helgina 7.-9.október á sitt fyrsta hraðmót í vetur.
12 strákar í 3 liðum, stóðu sig vel og sýndu allskonar glæsileg tilþrif í vörn og sókn.
 
Þjálfari flokksins hvetur alla krakka til að fjölmenna á æfingar í sýnum aldursflokki enda fátt skemmtilegra en að æfa handbolta með vinum sínum.
 
7.fl.kk æfir tvisvar í viku undir stjórn Sigríðar Droplaugar þjálfara flokksins.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!