🎤Söngdívur inn fyrir Jóhönnu Guðrún🎤
Góðir verðandi gestir þorrablóts 113. Sú staða kom upp að Jóhanna var óvart tvíbókuð umræddan þorrablótsdag og féll það í skaut okkar að finna nýja skemmtikrafta.
Þorrablótsnefndin ákvað að láta þetta ekki slá sig út af laginu og fór á fullt í leit að nýjum einstaklingum fyrir verkefnið. Nefndin ákvað að gefa í, Regína og Selma voru tilbúnar að taka slaginn með okkur og gera þorrablótið að ógleymanlegu kvöldi.
Matur: Múlakaffi – Þorra, steikar og veganmatur Veislustjórar: Auddi og Steindi Ball: Selma, Regína og Bandmenn
Ef þú og þinn hópur er ekki búinn að kaupa miða, þá er tækifærið NÚNA🎫
Miðasala: https://tix.is/is/event/14259/-orrablot-fram/
Aðeins 16 dagar í veisluna miklu!🥳