Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson landsliðs þjálfarar Íslands U21 hafa valið landslið Íslands sem tekur þátt í æfingamóti í Frakklandi 9. – 12. mars næstkomandi.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo leikmenn í þessum landsliðshópi en Kjartan Þór Júlíusson og Stefán Orri Arnalds voru valdir frá Fram að þessu sinni.
Kjartan Þór Júlíusson Fram
Stefán Orri Arnalds Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM