fbpx
Rúnar

Rúnar Kárason kominn heim!

Rúnar Kárason, fv. landsliðsmaður í handbolta, mun ganga til liðs við Fram fyrir næstu leiktíð.

Rúnar er uppalinn hjá Fram en fór utan í atvinnumennsku árið 2009 og spilaði bæði í Þýskalandi og í Danmörku, lengst af með Hannover-Burgdorf í Þýskalandi.
Hann er nú samningsbundinn ÍBV og mun klára yfirstandi tímabil með Eyjamönnum, en mun sem fyrr segir ganga til liðs við Fram fyrir næsta vetur.

Skrifað var undir samning við Rúnar á blaðamannafundi nú í morgun!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!