Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 3.-5. apríl. Æfingarnar fara fram í Miðgarði.
Við Framarar eru stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en Viktor Bjarki Daðason var valinn frá Fram að þessu sinni.
Viktor Bjarki Daðason Fram
Gangi þér vel.
ÁFRAM FRAM