Framarar í dómgæslu um helgina

Dómaranámskeið í formum (Poomsae) var haldið nú um helgina á vegum Taekwondosambands Íslands. Sambandið stendur nú fyrir átaki í dómaramálum og er yfirdómari danska sambandsins í Poomsae, Jesper Pedersen, fenginn […]