U-15 ára landslið karla
Æfingar 2. – 4. júní 2023
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið hóp til æfinga helgina 2. – 4. júní n.k. Auk þess tekur hópurinn þátt í mælingum á vegum Háskólans í Reykjavík laugardaginn 27. maí.
Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler.
Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.
Þjálfarar:
Andri Sigfússon, andri.sigfusson@rvkskolar.is
Ásgeir Örn Hallgrímsson, asgeirorn@gmail.com
Framari í leikmannahópi:
Kristófer Tómas Gíslason, Fram
U-19 ára landslið karla
Hópur fyrir verkefni sumarsins
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið hóp fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt í HM í Króatíu í ágúst. Til undirbúnings tekur liðið þátt í móti í Lubeck í Þýskalandi auk þess að leika vináttuleiki gegn Færeyingum ytra.
Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler á næstu dögum.
Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.
Þjálfari:
Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.is
Einar Jónsson, einarjonsson78@gmail.com
Leikmannahópur:
Breki Hrafn Árnason, Fram
Eiður Rafn Valsson, Fram
Kjartan Þór Júlíusson, Fram
Reynir Þór Stefánsson, Fram
Til vara:
Daníel Stefán Reynisson, Fram