Lokahóf yngriflokka í handbolta
Í gærkvöldi 5. júní fór fram lokahóf 3. og 4. flokks handknattleiksdeildar. Leikmönnum var boðið í veislusalinn okkar í Úlfarsárdal í hamborgara og desert. Vísindaleg könnun var gerð á því […]
Jakó mótið á Selfossi fór fram helgina 3.-4. júní.
Jakó mótið er mót fyrir yngra ár 7.flokks drengja og er því fyrsta stóra sumarmót flestra iðkenda. Í ár sendi Fram 4 lið til þáttöku í mótinu og er skemmst […]