fbpx
Skokkhópur vefur sept. 2023.

Skokkhópur Fram – Nýir æfingatímar

Nýr æfingatími og staður.

Skokkhópur Fram hefur starfað í 14 ár samfleitt, mest allan tímann verið með aðstöðu í Leirdal í Grafarholti.
Nú verður sú breyting á að æfingar á mánudögum færast í Úlfarsárdal í íþróttamiðstöð Fram. Þjálfari er Andrés C R Rubiano, æfingar eru kl 18:30 – 19:30 bæði úti og inni í litla salnum, eftir aðstæðum.

Aðrar æfingar verða áfram frá Leirdal, á miðvikudögum kl 18:00 – 19:00, fimmtudögum kl 18:00 – 19:00 og laugardögum kl 9:00 – 11:00. Sjá nánari upplýsingar undir Almenningsíþróttir hér á heimasíðu Fram.

Allar æfingar taka mið af getu hvers og eins, henta öllum jafnt byrjendun og vönum. Fyrsti mánuður frír. Ekki þörf á að æfa sig áður en mætt er.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!