Þá er árlegum kynningarfundi HSÍ lokið þar sem kynntar voru niðurstöður úr kosningu þjálfara, fyrirliða og formanna um gengi liða í handboltanum í vetur.
Fram teflir fram U liðum eins og undanfarin ár og á því fjögur lið í Olís- og Grill deildunum í vetur.
Niðurstaða kosningarinnar sem kynnt var í hádeginu í dag er sem hér segir.
Spáin fyrir Olísdeild kvenna:
1. Valur 167 stig
2. Haukar 139 stig
3. ÍBV 137 stig
4. Fram 121 stig
5.Stjarnan 91 stig
6. KA/Þór 80 stig
7. Afturelding 54 stig
8. ÍR 51 stig
Spáin fyrir Olísdeild karla:
1. FH 391 stig
2. Valur 347 stig
3. Afturelding 335 stig
4. ÍBV 325 stig
5. Haukar 267 stig
6. Fram 254 stig
7. Stjarnan 201 stig
8. Selfoss 176 stig
9. KA 167 stig
10. Grótta 121 stig
11. HK 116 stig
12. Víkingur 77 stig
Spáin fyrir Grilldeild kvenna:
1. Selfoss 239 stig
2. Grótta 220 stig
3. FH 173 stig
4. HK 155 stig
5. Víkingur 146 stig
6. Valur U 117 stig
7. Fram U 104 stig
8. Haukar U 91 stig
9. Fjölnir 72 stig
10. Berserkir 33 stig
Spáin fyrir Grilldeild karla:
1. ÍR 213 stig
2. Hörður 179 stig
3. Þór 167 stig
4. Fjölnir 158 stig
5. Valur U 147 stig
6. Haukar U 99 stig
7. KA U 88 stig
8. HK U 86 stig
9. Víkingur U 51 stig
10. Fram U 0 stig *
* Ath að Fram U var ekki meðal tilkynntra liða í Grilldeild karla þegar kosningin fór fram en Fram U tók sæti Kórdrengja þegar þeir drógu lið sitt út úr deildarkeppninni í vetur.