fbpx
lokahófbanner 2. fl.karla

Egill Otti bestur og Viktor Bjarki efnilegastur í 2. fl. karla.

Eins og í öðrum flokkum knattspyrnudeildar er búið að velja besta og efnilegasta leikmann 2.flokks karla.

Egill Otti Vilhjálmsson var valinn bestur, en hann skoraði 30 mörk fyrir 2.flokkinn í sumar. Frábær frammistaða hjá öflugum leikmanni.

Viktor Bjarki Daðason var valinn efnilegastur, en eins og flestir vita hefur Viktor verið að spila með meistaraflokki í undanförnum leikjum þrátt fyrir að vera fæddur 2008 og því aðeins 15 ára.

Virkilega mikil efni hér á ferð og greinilegt að framtíðin er björt í Úlfarsárdalnum.

Til hamingju strákar!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!