fbpx
Þorsteinn Gauti gegn ÍR II vefur

Þorsteinn Gauti valinn í landslið Finnlands

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur verið valinn í landslið Finnlands en liðið kemur saman til æfinga og keppni 30. okt. – 5. nóv. næstkomandi.
Eftir því sem við komumst næst þá mun finnska liðið mæta liði Englands í tveimur leikjum sem eru liður í forkeppni HM 2025. Leikir Finnlands og Englands munu fara fram 2. nóv. í Motherwell og 4. nóv. í Karis í Finnlandi.  Þorsteinn Gauti hefur núna leikið 6 leiki fyrir Finnland og gert í þeim 16 mörk. Það verður því spennandi að fylgjast með Þorsteini Gauta í komandi landsleikjum Finnlands.

Gangi þér vel Þorsteinn Gauti

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!