Við hlökkum til að fylgjast með Hlyni í Fram treyjunni í að minnsta kosti eitt ár í viðbót.
Þetta eru frábærar fréttir fyrir meistaraflokk karla, Hlynur hefur spilað 272 leiki fyrir félagið og er þar með orðinn 10. leikjahæsti Framari frá upphafi ásamt Viðari Þorkelssyni.