Valdir hafa verið æfingahópa Íslands U-15, U-16, U-18 og U-20 kvenna, Fram á ellefu leikmenn í þessum æfingahópum Íslands.
Þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson landsliðsþjálfarar Íslands U-20 kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga dagana 23. – 26. Nóvember næstkomandi.
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín Fram
Ethel Gyða Bjarnasen Fram
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson landsliðsþjálfarar Íslands U-18 kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga 23. – 26. nóvember næstkomandi.
Dagmar Guðrún Pálsdóttir Fram
Ingunn María Brynjarsdóttir Fram
Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson landsliðsþjálfarar Íslands U-16 kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga dagana 23. – 26. Nóvember næstkomandi.
Iðunn Ásgeirsdóttir Fram
Silja Katrín Gunnarsdóttir Fram
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir Fram
Þóra Lind Guðmundsdóttir Fram
Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir landsliðsþjálfarar Íslands U-15 hafa valið æfinghóp sem kemur saman til æfinga dagana 23. – 26. nóvember 2023
Aníta Rut Eggertsdóttir, Fram
Birna Ósk Styrmisdóttir, Fram
Katla Kristín Hrafnkelsdóttir, Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM