fbpx
Nýliðadagur (1)

Vinaæfing – Nýliðadagur FRAM 

Fimmtudaginn 30 nóvember verður öllum sem vilja prófa að æfa fótbolta boðið á skemmtilega vinaæfingu þar sem þjálfarar munu taka vel á móti öllum krökkum, fæddum 2018-2014, í skemmtilegri hópæfingu. Við viljum hvetja núverandi iðkendur að bjóða vinum og vinkonum með á æfinguna á fimmtudaginn. 

Æfing er í Egilshöll frá kl 16.30 – 17:30 (stelpur)

Æfing er í Egilshöll frá 17.30-18.30 (strákar)

Allir sem kom á æfinguna fá glaðning að æfingu lokinni 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!