Fimmtudaginn 30 nóvember verður öllum sem vilja prófa að æfa fótbolta boðið á skemmtilega vinaæfingu þar sem þjálfarar munu taka vel á móti öllum krökkum, fæddum 2018-2014, í skemmtilegri hópæfingu. Við viljum hvetja núverandi iðkendur að bjóða vinum og vinkonum með á æfinguna á fimmtudaginn.
Æfing er í Egilshöll frá kl 16.30 – 17:30 (stelpur)
Æfing er í Egilshöll frá 17.30-18.30 (strákar)
Allir sem kom á æfinguna fá glaðning að æfingu lokinni