fbpx
Markcon og gauti gegn Gróttu vefur

Marko Coric kveður FRAM

Handknattleiksdeild FRAM hefur orðið við beiðni Marko Coric um að kveðja félagið vegna fjölskylduaðstæðna. Marko mun spila síðasta leik sinn fyrir FRAM á föstudagskvöld.
Marko og eiginkona hans eiga von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. Þau hafa tekið ákvörðun um að búa fjölskyldunni heimili í heimalandi sínu, Króatíu. FRAM virðir þá ákvörðun og kveður Marko með söknuði. Hann hefur verið góður liðsmaður innan sem utan vallar.
Við óskum Marko og fjölskyldu hans alls hins besta í komandi framtíð.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!