Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U-20 karla hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga dagana 18. – 22. desember.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga fimm fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en þeir voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:
Breki Hrafn Árnason Fram
Daníel Stefán Reynisson Fram
Eiður Rafn Valsson Fram
Kjartan Þór Júlíusson Fram
Reynir Þór Stefánsson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM