Jón Gunnlaugur Viggósson og Haraldur Þorvarðarson landsliðsþjálfarar Íslands U-15 karla hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga dagana 18. – 22. desember.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en Alexander Bridde var valinn frá Fram að þessu sinni.
Alexander Bridde Elíasson Fram
Gangi þér vel Alexander
ÁFRAM FRAM