Um helgina fór fram önnur æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ, fyrir krakka fædd 2010 og fóru æfingar fram í Kaplakrika.
Við Framarar fengum að senda 5 stúlkur á þessa æfingahelgi sem tókst vel. Þær sem voru valdar að þessu sinni eru:
Bjartey Hanna Gísladóttir
Brynja Sif Gísladóttir
Sigurveig Ýr Halldórsdóttir
Ugla Unnarsdóttir
Ylfa Hjaltadóttir
ÁFRAM FRAM