fbpx
Hólmsheiðarhlaup konur 73 vefur

Hólmsheiðarhlaup Fram og Ultraform með hæstu kvenkynsþátttöku í heiminum 2023

Hólmsheiðarhlaup Fram og Ultraform var með flestar konur í utanvegahlaupi, í heiminum, samkvæmt ITRA (International Trail Running Association). Hólmsheiðarhlaupið var valið besta utanvegahlaupið á Íslandi árið 2022 samkvæmt hlaup.is.
Nú þegar hefur verið opnað fyrir skráningu í hlaupið 2024 sem verður haldið fimmtudaginn 27. júní.
Í ár verður boðið upp á 3 vegalengdir, 20 km, 10 km og einnig 6 km.
Nánari upplýsingar og skráning er að finna á hlaup.is

Almenningsíþróttadeild Fram

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!