Líkt og undanfarin ár standa vaskir FRAMarar fyrir fjáröflun fyrir barna- og unglingastarf og munu sækja jólatré, flöskur og dósir Laugardaginn 6. janúar 2024.
Pantið með því að senda tölvupósti á handbolti@fram.is eða hringja í 533-5600 milli 09-16.
Vinsamlegast tilgreinið með pöntun heimilisfang og upplýsingar um hvar tréð er staðsett (t.d. bakvið hús/undir tröppum)
Share this post
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email