Ný námskeið hjá Almenningsíþróttadeild Fram, komdu og vertu með
Almenningsíþróttadeild Fram býður upp á fjölbreytt námskeið. Þrek og þol tímar kl. 17:30 á mánudögum og miðvikudögum.
Skokkhópur Fram er 5 x í viku en kl. 18:30 á mánudögum og 18:00 á fimmtudögum í Fram.
Leikfimi fyrir eldri borgara er kl. 9:00 á þriðjudögum og fimmtudögum.
Íþróttaskóli fyrir 2-5 ára börn hefst laugardaginn 13. janúar.
Nánari upplýsingar eru að finna inn á ALM.ÍÞRÓTTIR á fram.is.