fbpx
Viktor til FCK banner

Viktor Bjarki Daðason til FCK

Knattpyrnudeild Fram og danska félagið FCK hafa komist að samkomulagi um vistaskipti Viktors Bjarka Daðasonar.  Samkomulag er í höfn milli félaganna um að framherjinn ungi og efnilegi gangi til liðs við dönsku meistarana í sumar. 

Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki heillaði hug og hjörtu Framara með liði Fram í Bestu Deildinni seinni hluta sumars 2023 og hefur verið eftirsóttur af mörgum af stærri liðum Skandinavíu og víðar.  Þetta undirstrikar það frábæra starf sem unnið er í yngri flokkum Fram.  

Til hamingju Viktor Bjarki.  Gangi þér vel!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!