fbpx
2B4A0191

Glatt á hjalla á þorrablóti 113

Það var heldur betur stuð og stemning á Þorrablóti 113 á laugardaginn var þegar tæplega 900 manns komu saman til þess að skemmta sér. 

Galvösk sveit sjálfboðaliða félagsins stóðu vaktina og aðstoðuðu við sjálf kvöldið. Þorrablótið þóttist takast almennt vel og fólk ánægt með að loksins er komið alvöru þorrablótið í hverfið.

Félagið þakkar öllum þeim sem komu og tóku þátt í kvöldinu. Einnig vill félagið þakka öllum þeim sjálfboðaliðum sem lögðu hönd á plóginn. Leikmenn, iðkendur og að sjálfsögðu þorrablótsnefndin sem hefur verið með skipulagið í hershöndum síðan í október. 

Kristinn Steinn Traustason eða Kiddi Trausta eins og hann er kallaður tók þessar flott myndir af gestum kvöldsins. Hægt að sjá fleiri myndir hér!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!