Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari Íslands U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingar í Miðgarði dagana 12.- 14. febrúar n.k.
Fram á fjóra fulltrúa í hópnum að þessu sinni. Það eru þeir:
Breki Baldursson
Freyr Sigurðsson
Þengill Orrason
Þorri Stefán Þorbjörnsson
Við fögnum því auðvitað að sjá svona marga glæsilega iðkendur félagsins fá tækifærið og augljóst af þessu að FRAMtíðin er verulega björt.
Til hamingju strákar og gangi ykkur vel!