Á laugardaginn var bauð fjölskylda Alfreðs Þorsteinssonar upp á kaffiboð upp í Fram heimili í tilefni þess að Alfreð hefði orðið 80 ára, 15. febrúar síðastliðinn. Gaman að sjá hversu vel boðið var sótt.
Alfreð var mikill Framari og formaður félagsins í langt skeið. Fyrst 1972 til 76 og síðan 1989 til 94.
Kiddi Trausta tók þessar flottu myndir. Fleiri myndir inn á: https://www.flickr.com/photos/99255499@N07/albums/72177720314863167/