fbpx
KSÍ_U_Banner_hæfileikamótun mars 2024

Tveir frá Fram í Hæfileikamótun N1 og KSÍ

Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið leikmenn til þátttöku í Hæfileikamóti dagana 3.-5. apríl 2024. Leikirnir sem og önnur dagskrá fara fram í Miðgarði,
Garðabæ.

Fram á tvo stórglæsilega fulltrúa á mótinu en það eru þeir Baldur Kár Valsson og Birnir Leó Arinbjarnarson. Báðir eru þeir fæddir 2010 og því á eldra ári 4.flokks.

Til hamingju strákar og gangi ykkur vel!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!