fbpx
Nafnaveggur-3 (1)

Skráðu þig á nafnavegg knattspyrnudeildar FRAM!

Kæru Framarar!

Nú stendur til að setja upp nafna- og fyrirtækjavegg við leikmannagöngin þar sem leikmenn ganga út á aðalvöllinn.

Þessi veggur verður það síðasta sem leikmenn sjá áður en þeir ganga út á völlinn á leikdegi. Það er því vel viðeigandi að á honum séu nöfn stuðningsmanna, vina og ættingja ásamt lógóum þeirra fyrirtækja sem styðja liðið.

Þarna eiga auðvitað nöfn allra stuðningsmanna að vera. Við erum öll í þessu saman og þetta er góð leið til að sýna leikmönnum hve margir einstaklingar og fyrirtæki styðja við bakið á þeim.

Hvert nafn kostar aðeins 10.000 kr og hvert lógó 50.000 kr.

Gjöf en ekki gjald!

Þið fyllið út formið hér: https://k4qkuaga.forms.app/tunnelveggur og Fram sendir kröfu í heimabankann. Einfalt og þægilegt.
Síðasti dagur til að skrá sig er 10. maí.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!