3. flokkur kvenna Deildarmeistari 2024

Stelpurnar okkar í 3. flokki kvenna urðu á dögunum deildarmeistarar í handbolta. Stelpurnar hafa staði sig mjög vel í vetur, urðu bikarmeistarar í mars og standa uppi sem meistarar eftir […]

FRAM dagar hjá Errea

FRAM dagar verða hjá Errea dagana 1. – 7. maí. Nýju Frampeysurnar eru komnar og forpantaðar peysur eru í vinnslu.Afsláttur gildir dagana 1 – 7. maí 2024. Knattspyrnufélagið Fram (errea.is)