fbpx
6. fl.kvenna veturinn 2023-24.

6. fl. kvenna að standa sig vel.

Þá er keppnistímabilinu hjá 6.fl kvenna eldri lokið þennan veturinn. Yngra árið á eftir að klára Íslandsmótið sitt um komandi helgi.  Miklar bætingar og framfarir hjá öllum í flokknum að sögn Fríðu þjálfara. “Frábært að fá að þjálfa þennan kröftuga hóp af stelpum sem eiga margar eftir að ná langt í handbolta, haldi þær áfram að æfa vel. Hlakka til að fylgjast með þeim vaxa og dafna í handbolta íþróttinni”.

Sannarlega flottar stúlkur sem við eigum í 6. fl. kvenna, þess ber að geta að Fram1 náði 3. sæti á Íslandsmótinu í ár ásamt því að leika til úrslita í bikarkeppni HSÍ.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!