fbpx
Kristófer Tómas vefur

Þrír frá Fram í landsliðum Íslands U-16 og U-18.

Landsliðsþjálfarar Íslands í handbolta, U-16 og U-18 karla hafa valið hópa sína fyrir sumarið.

U-16 ára landslið karla

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson landsliðsþjálfarar U-16 karla hafa valið leikmanna hóp sem leika tvo æfingaleiki í Færeyjum dagana 1. og 2. júní.  Æfingar fyrir ferðina fara fram á höfuðborgarsvæðinu.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga einn fullrtúa í þessum landsliðhópi Íslands en Kristófer Tómas Gíslason var valinn frá Fram að þessu sinni.

Kristófer Tómas Gíslason                          Fram


U-18 ára landslið karla

Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson landsliðsþjálfarar U-18 ára landsliðs karla hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga 24. – 26. maí.  Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands. Þeir sem voru valdir frá fram að þessu sinni eru:

Marel Baldvinsson                                         Fram

Max Emil Stenlund                                        Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!