ÆFINGAR OG ÆFINGAGJÖLD
Æfingar fara fram í glæsilegu íþróttahúsi FRAM í Úlfarsárdal.
Hafir þú áhuga á því að spila með okkur í vetur eða vilt skrá þig, þá biðjum við þig um að senda okkur póst á netfangið blak@fram.is eða skrá þig í gegnum Sportabler.
Æfingatímar
Mánudagar: 21:15-22:30
Miðvikudagar 20:00-22:00
Æfingagjöld 2023-2024
| Vetrargjald | Haustönn | Vorönn |
Æfingagjöld | | 36.000 | |
| | | |