Æfingar og æfingagjöld

Æfingar

Æfingar fara fram í nýju glæsilegu íþróttahúsi FRAM í Úlfarsárdal.

Þar sem verið er að vinna í að raða niður tímum í íþróttahúsið liggur nákvæm tímasetning æfinga ekki fyrir, en þær verða tilkynntar í ágúst.

Haustið 2022 verður í fyrsta sinn boðið upp á nýliðanámskeið í blaki og mun þar vera farið í grunnatriði í blaki. 

Hafir þú áhuga á því að spila með okkur í vetur eða vilt skrá þig á nýliðanámskeið, þá biðjum við þig um að senda okkur póst á netfangið blak@fram.is

Æfingatímar

Mánudagar: –

20:30-22:00 konur 

21:00-22:30 karlar

Miðvikudagar

20:30-22:00 karlar

21:00-22:30 konur

Æfingagjöld 2022-2023

 

Vetrargjald

Haustönn

Vorönn

Æfingagjöld

  26.000  

Nýliðanámskeið

  20.000