Sterk byrjun FRAM á Íslandsmótinu í blaki!

Fyrsta keppnishelgi Íslandsmótsins í blaki fór fram helgina 8-10. nóvember, þar sem fjögur lið frá FRAM tóku þátt – þrjú kvennalið og eitt herralið. Liðin stóðu sig vel á mótinu; […]

Kynntu þér starf almenningsíþróttadeildar Fram

Kynntu þér starfið hjá almenningsíþróttadeild Fram, við tökum vel á móti þér. Þrek og þol eru fjölbreyttir tímar, á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:30 – 18:30. Áhersla er lögð á alhliða […]