Sterk byrjun FRAM á Íslandsmótinu í blaki!
Fyrsta keppnishelgi Íslandsmótsins í blaki fór fram helgina 8-10. nóvember, þar sem fjögur lið frá FRAM tóku þátt – þrjú kvennalið og eitt herralið. Liðin stóðu sig vel á mótinu; […]
Skokkhópur Fram í Grafarholti og Úlfarsárdal, æfingar í fullum gangi.
Skokkhópur Fram hefur starfað óslitið frá árinu 2009 og eru æfingar frá íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal. Alls eru fjórar æfingar í viku, þ.a. tvær með þjálfara (mánudögum 18:30 og fimmtudögum […]
Kynntu þér starf almenningsíþróttadeildar Fram
Kynntu þér starfið hjá almenningsíþróttadeild Fram, við tökum vel á móti þér. Þrek og þol eru fjölbreyttir tímar, á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:30 – 18:30. Áhersla er lögð á alhliða […]
Metþátttaka í Hólmsheiðarhlaupi Ultraform og Fram
Hólmsheiðarhlaup Ultraform og Fram 2024 er haldið í þriðja skiptið á morgun og munu hátt í 850 keppendur hlaupa um Hólmsheiðina og eins Úlfarsfellið Hlaupið er ræst 17:30/18:30 og 18:50 […]
Aðalfundur Blakdeildar FRAM verður haldinn mánudaginn 18. mars kl. 20:00
Aðalfundur Blakdeildar FRAM verður haldinn mánudaginn 18. mars 2024. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöð Fram Úlfarsbraut 126 og hefst kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Hvetjum alla til að mæta […]
Aðalfundur Almenningsíþróttadeildar Fram verður haldinn mánudaginn 11. mars kl. 20:00
Aðalfundur Almenningsíþróttadeildar FRAM verður haldinn mánudaginn 11. mars 2024. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöð Fram Úlfarsbraut 126 og hefst kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórn Almenningsíþróttadeildar FRAM
Hólmsheiðarhlaup Fram og Ultraform, valið besta utanvegahlaupið annað árið í röð.
Hólmsheiðarhlaupið var kosið besta utanvegahlaupið annað árið í röð. Það er vefurinn hlaup.is sem stendur fyrir kosningunni. Almenningsíþróttadeild Fram og Ultraform standa saman að hlaupinu og hefur verið uppselt í […]
Íþróttaskóli FRAM, Grafarholti og Úlfarsárdal hefst í Ingunnarskóla laugardaginn 13. janúar 2024. Skráning hafin.
Fram – Íþróttaskóli | SHOP | Sportabler
Ný námskeið hjá Almenningsíþróttadeild Fram, komdu og vertu með
Ný námskeið hjá Almenningsíþróttadeild Fram, komdu og vertu með Almenningsíþróttadeild Fram býður upp á fjölbreytt námskeið. Þrek og þol tímar kl. 17:30 á mánudögum og miðvikudögum. Skokkhópur Fram er 5 […]
Hólmsheiðarhlaup Fram og Ultraform með hæstu kvenkynsþátttöku í heiminum 2023
Hólmsheiðarhlaup Fram og Ultraform var með flestar konur í utanvegahlaupi, í heiminum, samkvæmt ITRA (International Trail Running Association). Hólmsheiðarhlaupið var valið besta utanvegahlaupið á Íslandi árið 2022 samkvæmt hlaup.is. Nú þegar […]