Knattspyrnufélagið Fram á afmæli í dag

Til hamingju með daginn! Í dag 1. maí  fögnum við Framarar  113 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Fram.  Við getum ekki haldið okkar hefðbundna afmæliskaffi þetta árið en munum halda upp á […]

Hlé gert á Getraunastarfi Fram

Sælir  Félagar Við þurfum að gera hlé á getraunastarfinu í ljósi  hertra sóttvarna. Framhúsið verður lokað um helgina. Látum vita með framhaldið og keyrum þetta í gang um leið og […]

Páskanámskeið Fram

Knattspyrnudeild Fram verður með knattspyrnunámskeið á Framvellinum í Úlfarsárdal í Dymbilvikunni. Námskeiðið verður þrjá morgna, dagana 29.-31. mars kl. 10:00-12:00. Yfirþjálfari verður Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson þjálfari 6. flokks karla hjá […]