Knattspyrnufélagið Fram í stefnumótun

Knattspyrnufélagið Fram hélt vinnustofu laugardaginn 2. sept. þar sem komu saman einstaklingar úr öllum deildum, stjórnir, stjórnendur og aðrir hagaðilar innan félagsins. Um var að ræða daglangan vinnufund þar sem […]

Aron Kári FRAMlengir

Frábærar fréttir úr herbúðum meistaraflokks karla.Aron Kári Aðalsteinsson hefur samið við FRAM út tímabilið 2025. Aron Kári er öflugur hafsent sem hefur undanfarin ár stundað nám í Bandaríkjunum og komið […]

Æfingatöflur í fyrir veturinn 2023-2024 komnar í loftið.

Æfingatöflur fyrir veturinn 2023-2024 komnar á vefinn.http://Fram.https://fram.is/aefingatoflur/ Athugið að æfingatöflur eru núna birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar. Rúturferðir á æfingar verða í […]

Getraunastarf Fram hefst laugardaginn 2. sept.

Sælir FRAMarar Hið margrómaða getraunastarf FRAM hefst laugardaginn 2. september og verður starfrækt milli klukkan 10 og 12 á laugardögum í vetur. Spekingar og spámenn hittast í FRAMhúsi Úlfarsárdal á […]