Alfreð Þorsteinsson 80 ára

Á laugardaginn var bauð fjölskylda Alfreðs Þorsteinssonar upp á kaffiboð upp í Fram heimili í tilefni þess að Alfreð hefði orðið 80 ára, 15. febrúar síðastliðinn. Gaman að sjá hversu […]

Lambhagi tekur slaginn með Fram!

Það er sönn ánægja að tilkynna stuðningsmönnum Fram, íbúum hverfisins og áhugafólki um íþróttir almennt að Knattspyrnufélagið Fram og Lambhagi hafa stækkað samstarf sitt til næstu þriggja ára. Félagið leitaði […]

Fram og Errea halda ótrauð áfram

Knattspyrnufélagið Fram og Errea á Íslandi skrifuðu fyrir helgi undir áframhaldandi samstarfssamning til næstu sex ára. Fram og Errea hafa verið í góðu sambandi allt frá árinu 2002 eða í heil 22 ár. Þessi samningur […]

Pistill frá formanni

Hjartað í 113 Langþráður draumur íbúa Grafarholts og Úlfarsárdals rættist á nýliðnu ári en það var fyrsta heila ár Knattspyrnufélagsins Fram í dal draumanna. Það er mikil gæfa að Fram, […]

Glatt á hjalla á þorrablóti 113

Það var heldur betur stuð og stemning á Þorrablóti 113 á laugardaginn var þegar tæplega 900 manns komu saman til þess að skemmta sér.  Galvösk sveit sjálfboðaliða félagsins stóðu vaktina […]