Knattspyrnufélagið FRAM kynnir fótboltamót ásamt Bjór- & Búbblukvöld 113

Knattspyrnufélagið FRAM kynnir fótboltamót ásamt Bjór- & Búbblukvöld 113 Framvöllur Úlfarsárdal 14. Október kl. 15:006 manna bolti og ótakmarkaðir varamenn. Ekki er nauðsynlegt að allir leikmenn liðs séu úr sama […]
Þorrablót 113, 27. janúar 2024. Eru þið búin að taka daginn frá!

Knattspyrnufélagið Fram í stefnumótun

Knattspyrnufélagið Fram hélt vinnustofu laugardaginn 2. sept. þar sem komu saman einstaklingar úr öllum deildum, stjórnir, stjórnendur og aðrir hagaðilar innan félagsins. Um var að ræða daglangan vinnufund þar sem […]
Aron Kári FRAMlengir

Frábærar fréttir úr herbúðum meistaraflokks karla.Aron Kári Aðalsteinsson hefur samið við FRAM út tímabilið 2025. Aron Kári er öflugur hafsent sem hefur undanfarin ár stundað nám í Bandaríkjunum og komið […]
Æfingatöflur í fyrir veturinn 2023-2024 komnar í loftið.

Æfingatöflur fyrir veturinn 2023-2024 komnar á vefinn.http://Fram.https://fram.is/aefingatoflur/ Athugið að æfingatöflur eru núna birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar. Rúturferðir á æfingar verða í […]
Getraunastarf Fram hefst laugardaginn 2. sept.

Sælir FRAMarar Hið margrómaða getraunastarf FRAM hefst laugardaginn 2. september og verður starfrækt milli klukkan 10 og 12 á laugardögum í vetur. Spekingar og spámenn hittast í FRAMhúsi Úlfarsárdal á […]
Framarar “Til hamingju með daginn”. FRAM er fyrir okkur öll.

FRAMarar eru allskonar. Þannig viljum við hafa það. Ást og virðing umfram allt.Gleðilega hinsegin daga!
FRAM Open 2023, verður haldið í Öndverðarnesi, föstudaginn 11.ágúst. Skráning er hafinn.

Sigríður Elín Guðlaugsdóttir kosin formaður Knattspyrnufélagsins Fram

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram fór fram í dag. Gríðarlega vel mætt á fundinn sem fór vel fram undir styrkri stjórn Guðmundar B. Ólafssonar.Sigríður Elín Guðlaugsdóttir var kosin formaður Fram og þar […]
Skráning er hafin í sumarskóla FRAM í Grafarholti og Úlfarsárdal

SUMARNÁMSKEIÐ FRAM 2023 Grafarholt og Úlfarsárdalur Knattspyrnuskóli FRAM og Íþróttaskóli FRAM verða í sumar starfræktir í nýrri Íþróttamiðstöð FRAM Úlfarsárdal. Þar býður félagið upp á öruggt umhverfi og glæsilega aðstöðu […]