Herrakvöld FRAM 12. nóv

Herrakvöld FRAM verður haldið föstudaginn 12. nóvember í veislusal okkar FRAMara. Frábær skemmtu, ræðumaður og gaman mál. Veislustjórn verður í öruggum höndum Sigurðar Inga Tómassonar Ari Eldjárn og Bjartmar Guðlaugs […]

Fyrsti Súpufundur FRAM verður fimmtudaginn 30. sept.

Ágætu Framarar Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudiski, þetta verður áttundi veturinn sem við höldum þessum sið. Veturinn 2020-2021 fór reyndar fyrir lítið. Fyrsti  súpufundur vetrarins […]

Októberfest 9. okt!

Nú er kominn tími til þess að skála Framarar! Októberfest 9. október í samkomusal Fram í Safamýri 26 Húsið opnar 18.30 og dagskrá byrjar 19.00 Stefán Pálsson stígur á stokk […]

Fundurinn

Seint í nóvember var níunda og síðasta bók finnsku skáldkonunnar Tove Jansson um ævintýri Múmínfjölskyldunnar. Hún er óvenjuþunglyndisleg af barnabók að vera, sem kann að skýrast af því að rithöfundurinn […]

Æfingatöflur fyrir veturinn 2021-2022 komnar í lofti.

Loksins eru æfingatöflur fyrir veturinn 2021-2022 komnar á vefinn.http://Fram.https://fram.is/aefingatoflur/ Athugið að æfingatöflur eru núna birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar. Rúturferðir á æfingar […]

Getraunastarf Fram hefst laugardaginn 4. sept.

Sælir FRAMarar Hið margrómaða getraunastarf FRAM hefst laugardaginn 4. september og verður starfrækt milli klukkan 10 og 12 á laugardögum í vetur. Spekingar og spámenn hittast í FRAMhúsinu í Safamýri […]

Aftur heim

Byrjum á að monta okkur aðeins varðandi tölfræði… Frá 1978 til 2006 var keppt með tíu liða deild í næstefstu deild á Íslandi. Á fyrri hluta þessa tímabils voru tvö […]

Stuðningsmannajakkar!

Erum að fara láta sérsauma fleiri jakka. Stk 10.000 kronur – 3-4 vikur að berast. Ætti að nást fyrir síðasta leik í deild.  Sendið póst á toggi@fram.is til þess að […]