Stuð á Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi!

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2021. Mótið hefur verið haldið frá árinu 1992 og er stórskemmtileg og lífleg íþrótta- og fjölskylduhátíð þar sem saman koma þúsundir barna […]

Knattspyrnufélagið Fram á afmæli í dag

Til hamingju með daginn! Í dag 1. maí  fögnum við Framarar  113 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Fram.  Við getum ekki haldið okkar hefðbundna afmæliskaffi þetta árið en munum halda upp á […]

Andlát Birgir Lúðvíksson

Birgir Lúðvíksson, heiðursfélagi Knattspyrnufélagsins Fram, lést síðastliðinn miðvikudag, 3. febrúar 2021, 83 ára að aldri. Birgir var fæddur í Reykjavík 3. maí 1937. Hann hóf ungur að leika knattspyrnu og […]