Knattspyrnufélagið Fram í stefnumótun

Knattspyrnufélagið Fram hélt vinnustofu laugardaginn 2. sept. þar sem komu saman einstaklingar úr öllum deildum, stjórnir, stjórnendur og aðrir hagaðilar innan félagsins. Um var að ræða daglangan vinnufund þar sem […]

Knattspyrnufélagið Fram er 115 ára í dag.

FRAMarar til hamingju með daginn! Í dag 1. maí  fögnum við Framarar  115 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Fram.  Í dag ætlum við  að fagna með félagsmönnum 115 ára afmæli Fram í […]