Endurnýjun á gervigrasvelli Fram í Úlfarsárdal lokið.
Síðastliðin fimmtudag 10. okt var lokið við að endurnýja gervigras á gamlavellum okkar hérna í Úlfarsárdalum. Verkið gekk vel en það tók sléttar 3 vikur að fjarlægja gömlu mottuna og […]
Súpa, Súpufundur FRAM í Úlfarsárdal verður fimmtudaginn 21. mars kl. 12:00
Ágætu FRAMarar Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudisk, þriðji súpufundur vetrarins verður á fimmtudag 21. mars. Það var fín mæting í síðasta súpuhádegi en við viljum sjá […]
Súpufundur Fram verður fimmtudaginn 29. feb. kl. 12:00
Ágætu FramararNú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudiski, þetta er níundi veturinn sem við höldum þessum sið og nú erum við á nýjum stað í Úlfarsárdal. Annar […]
Gleðileg Jól
https://www.youtube.com/watch?v=9Oh1GjytD-g&feature=youtu.be
Hver verður “Íþróttamaður Fram” 2023 ? Þau eru tilnefnd
Kæru Framarar Íþróttamaður Fram 2023 verður útnefndur fimmtudaginn 28. desember. Á 100 ára afmæli FRAM 2008 var ákveðið að taka upp þann sið að kjósa „Íþróttamann/konu ársins“ – aðila sem […]
Súpa, fyrsti súpufundur FRAM í vetur, verður fimmtudaginn 30. nóv. kl. 12:00
Ágætu Framarar Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudiski, þetta verður tíundi veturinn sem við höldum þessum sið, færðum okkur í Úlfarsárdalinn í fyrra og höldum því […]
Þorgrímur Smári snýr til baka
Það er sönn ánægja að tilkynna að Þorgrímur Smári Ólafsson hefur verið ráðinn i starf Framkvæmdastjóra FRAM og mun hann hefja störf um miðjan Janúar næstkomandi. Þorgrímur eða Toggi eins og hann er […]
Forseti Íslands heimsótti Úlfarsárdal
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú komu í opinbera heimsókn til Reykjavíkur í dag. Í þessari heimsókn kynntu þau sér starfsemi borgarinnar, þróun hennar og breytta samfélagsgerð. […]
Herrakvöld Fram verður haldið föstudaginn 10. nóv. í veislusal Fram í Úlfarsárdal.
Minnum á að miðasala á Þorrablót 113 hefst á morgun föstudag 20. okt. kl.12:00 á Tix.is
Kæru íbúar 113 og aðrir Framarar Minnum á að sala á þorrablót 113 hefst 12.00 á morgun (20. nóv – föstudagur) Linkur að sölusíðu: https://tix.is/is/event/16434/-orrablot-113/ Vera á refresh takkanum því […]