Knattspyrnufélagið Fram á afmæli í dag

Til hamingju með daginn! Í dag 1. maí  fögnum við Framarar  113 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Fram.  Við getum ekki haldið okkar hefðbundna afmæliskaffi þetta árið en munum halda upp á […]

Andlát Birgir Lúðvíksson

Birgir Lúðvíksson, heiðursfélagi Knattspyrnufélagsins Fram, lést síðastliðinn miðvikudag, 3. febrúar 2021, 83 ára að aldri. Birgir var fæddur í Reykjavík 3. maí 1937. Hann hóf ungur að leika knattspyrnu og […]

Steinunn Björnsdóttir íþróttakona Reykjavíkur 2020

Steinunn Björnsdóttir var í dag valinn íþróttakona Reykjavíkur  í árlegu kjöri Íþróttabandalags Reykjavíkur. Það þarf ekki að útskýra fyrir neinum íþróttaáhugamanni afhverju Steinunn hlýtur þessa viðkenningu. Hún er ekki bara […]