Íþróttaskóla Fram frestað um óákveðinn tíma

Ágætu foreldrar/forráðamenn Núna er ljóst að Íþróttaskóli FRAM f. börn 18 mánaða og eldri getur ekki hafist fyrr en í fyrsta lagi, laugardaginn 26.  sept.   Kominn eru tilmæli frá Almannavörnum […]

GG-verk og Fram í samstarf

GG-verk og Knattspyrnufélagið Fram undirrituðu 20. júní sl. samstarfssamning til næstu tveggja ára eða út árið 2021 hið minnsta. Með samningi þessum verður GG-verk einn af aðal styrktaraðilum Knattspyrnufélagsins Fram […]

Domino’s styður við Fram!

Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Fram 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann FRAM þegar pantað er á vef/appi 🍕 Þar […]

Alfreð Þorsteinsson heiðursfélagi Fram er látinn

Alfreð Þorsteinsson, heiðursfélagi Knattspyrnufélagsins Fram, lést aðfaranótt fimmtudagsins 28. maí 2020, 76 ára að aldri. Alfreð, sem fæddist 15. febrúar 1944, var fæddur og uppalinn Framari. Hann lék knattspyrnu með […]

Til hamingju með daginn

Kæru Framarar Til hamingju með daginn! Í dag 1. maí  fögnum við Framarar  112 ára afmæli félagsins.  En veröldin er öðruvísi en hún hefur nokkurn tímann verið á 112 ára […]

Fram framlengir samning sinn við Errea til 2024

Knattspyrnufélagið Fram og Errea á Íslandi skrifuðu í dag  undir áframhaldandi samstarfssamning til næstu fjögurra ára, en Fram hefur leikið í búningum frá Errea frá árinu 2002 eða í átján ár. […]