FRAM auglýsir stöðu Framkvæmdarstjóra og Markaðs og viðburðarstjóra
Aðalstjórn Fram stóð fyrir stefnumótunarfundi þann 2. sept síðast liðin þar sem einstaklingar úr öllum deildum, stjórnir, stjórnendur og aðrir hagaðilar komu saman til að móta framtíðarsýn, skýra markmið og […]
Þorrablót 113, 27. janúar 2024. Eru þið búin að taka daginn frá!
Knattspyrnufélagið Fram í stefnumótun
Knattspyrnufélagið Fram hélt vinnustofu laugardaginn 2. sept. þar sem komu saman einstaklingar úr öllum deildum, stjórnir, stjórnendur og aðrir hagaðilar innan félagsins. Um var að ræða daglangan vinnufund þar sem […]
Framarar “Til hamingju með daginn”. FRAM er fyrir okkur öll.
FRAMarar eru allskonar. Þannig viljum við hafa það. Ást og virðing umfram allt.Gleðilega hinsegin daga!
Sigríður Elín Guðlaugsdóttir kosin formaður Knattspyrnufélagsins Fram
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram fór fram í dag. Gríðarlega vel mætt á fundinn sem fór vel fram undir styrkri stjórn Guðmundar B. Ólafssonar.Sigríður Elín Guðlaugsdóttir var kosin formaður Fram og þar […]
AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM VERÐUR HALDINN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ FRAM MIÐVIKUDAGINN 10. MAÍ 2023 KL. 18:00
AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM VERÐUR HALDINN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ FRAM MIÐVIKUDAGINN 10. MAÍ 2023 KL. 18:00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Vakinn er athygli á því að þeir sem ætla að bjóða […]
Knattspyrnufélagið Fram er 115 ára í dag.
FRAMarar til hamingju með daginn! Í dag 1. maí fögnum við Framarar 115 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Fram. Í dag ætlum við að fagna með félagsmönnum 115 ára afmæli Fram í […]
115 ára afmæliskaffi FRAM 1. maí frá kl. 10:00-13:00. Allir velkomnir!
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl kl. 18:00 AFLÝST
AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM VERÐUR HALDINN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ FRAM MIÐVIKUDAGINN 26. APRÍL 2022 KL. 18:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Vakinn er athygli á því að þeir sem ætla að bjóða […]
Súpa og aftur súpa, fimmtudaginn 23. feb, allir velkomnir
Ágætu FramararNú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudiski, þetta er níundi veturinn sem við höldum þessum sið og nú erum við á nýjum stað í Úlfarsárdal. Fimmti […]