Súpufundur Fram fimmtudaginn 24. feb.

Ágætu FRAMarar Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudisk, annar súpufundur vetrarins verður fimmtudaginn 24. febrúar 2022. Eftir langt hlé.Boðið verður upp á súpu og brauð eins […]
Gleðilegt Ár

Íþróttamaður Fram 2021 – Ólafur Íshólm Ólafsson

Ólafur Íshólm Ólafsson markvörður Fram er fæddur árið 1995. Ólafur er uppalinn Fylkismaður og lék með öllum yngri flokkum Fylkis og upp í meistaraflokk áður en hann skipti yfir í […]
Íþróttamaður Fram 2021 verður útnefndur fimmtudaginn 30. desember.

Kæru FRAMarar Íþróttamaður Fram 2021 verður útnefndur fimmtudaginn 30. desember. Á 100 ára afmæli FRAM 2008 var ákveðið að taka upp þann sið að kjósa „Íþróttamann/konu ársins“ – aðila sem félagið telur […]
Hver verður „Íþróttamaður Fram“ 2021 ? Þau eru tilnefnd

Tilnefnd frá Almenningsíþróttadeild Fram Dalrós Inga Ingadóttir – Dalrós Inga er fædd 2003. Hún er alin upp sem Framari og æfði m.a. handbolta með félaginu þegar hún var í grunnskóla. […]
Gleðileg Jól

https://www.youtube.com/watch?v=9Oh1GjytD-g&feature=youtu.be
Knattspyrnufélagið Fram leita að öflugum starfsmanni í íþróttaskóla barna.

Knattspyrnufélagið FRAM leitar nú að öflugu fólki til að taka að sér umsjón íþróttaskóla FRAM frá og með 15. janúar. 2022. Það er mikill kostur að viðkomandi hafi reynslu af […]
Herrakvöldi Fram, FRESTAÐ

Sælir félagar Vegna mikilla forfalla og aðstæðna í þjóðfélaginu verðum við að taka þá erfiðu ákvörðun að FRESTA Herrakvöldi Fram. Því miður er það staðan eftir mörg samtöl í dag. […]
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs boðar til fundar

Kynningarherferð verður næsta mánuðinn um allt land um starf samskiptaráðgjafa og leiðirnar til að tryggja öruggt umhverfi í íþrótta- og æskulýðsstarfi. Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs mun kynna starfið á næstu […]
Vel heppnað súpu hádegi

Við FRAMarar héldum í dag annan súpufund vetrarins. Okkur telst til að það hafi verið rúmlega 40 menn og konur sem gæddu sér á þessari líka fínu súpu. Súpan mjög góð […]