TILBRIGÐI VIÐ STEF … án Pálsson

Þegar ég flutti til Reykjavíkur frá Ísafirði skömmu fyrir aldamótin síðustu, áttaði ég mig á því að ég gæti mögulega keypt mér miða á leiki Fram og séð í fyrsta […]

Kveðja til Framara að loknu tímabili 2020

Kæru Framarar Við leikmenn, þjálfarar, starfsmenn, sjálfboðaliðar og aðrir sem stöndum að meistaraflokki karla í knattspyrnu deilum með ykkur vonbrigðum á hvernig tímabilið endaði og að hafa ekki fengið tækifæri […]

Skallatennisborð í Úlfarsárdalinn

Í dag var tekið í notkun nýtt og glæsilegt skallatennisborð í Úlfarsárdalnum sem er gjöf til iðkenda Fram frá drengjum í 5. flokki 2020.  Leikmenn meistaraflokka karla og kvenna vígðu […]

Fimm Framarar á Hæfileikamóti N1 og KSÍ

Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari U15 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi nýverið hóp drengja til þátttöku á Hæfileikamóti N1 og KSÍ sem fram fór í Egilshöll dagana 19. – 20. september.  […]

Hefnd þrælanna

Í Heiðarvígasögu er fjallað um réttleysi farandverkafólks á Íslandi á söguöld. Þar segir frá sænsku berserkjunum Leikni og Halla sem fengnir eru til að ryðja veg um Berserkjahraun í grennd […]

Heimaleikjakortin tilbúin, vantar þig kort ?

Kæru Framarar. Við viljum minna á fyrsta heimaleik okkar í Lengjudeildinni þetta tímabilið – leikið verður á heimavelli okkar Framara í Safamýrinni laugardaginn 20. júní og að þessu sinni bjóðum […]

Nýjung hjá Framherjum – Demantakort

Kæru félagar. Við viljum minna alla Framara á Framherja en það er stuðningsmannaklúbbur knattspyrnudeildar Fram.   Á þessum tímum leita íþróttafélögin um land allt allra leiða til að halda starfsemi […]

Getraunaleikur FRAM hefst á laugardag

Getraunaleikur Fram hefst laugardaginn 7. mars – nú líka getraunakaffi í Úlfarsárdalnum Getraunakaffi hefst í Framheimilinu í Úlfarsárdal laugardaginn 7. mars milli kl. 10:00-12:00. Getraunakaffið í Safamýrinni verður að sjálfsögðu […]