Sumarskóli FRAM Grafarholti og Úlfarsárdal – sumaræfingatímar í fótbolta

SUMARNÁMSKEIÐ FRAM 2025 Grafarholt og Úlfarsárdalur Knattspyrnuskóli FRAM og Íþróttaskóli FRAM verða í sumar starfræktir í Íþróttamiðstöð FRAM Úlfarsárdal. Þar býður félagið upp á öruggt umhverfi og glæsilega aðstöðu í […]
Nýr þáttur af Upp með sokkana – Rúnar Kristins

Upp með sokkana býður hér upp á harðsoðið uppgjör við fyrsta tímabil Fram (mfl.kk) undir stjórn nýs þjálfarateymis. Voru þetta eingöngu vonbrigði? Sjá menn enga framtíð? Ekkert hljóð bara blóð? […]
Fram fyrir Ljósið – fyllum völlinn

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, er goðsögn í íslenskum fótbolta. Hann átti glæsilegan atvinnumannaferil sem leikmaður, var einn af albestu landsliðsmönnum sem við höfum átt og hefur svo verið afar sigursæll […]
Fram fyrir Ljósið!

Guðmundur Magnússon, fyrirliði meistaraflokks karla, er uppalinn Framari og hefur gengið í gegnum súrt og sætt með félaginu. Gummi er mikill félagsmaður, en ásamt því að vera fyrirliði meistaraflokks sinnir […]
Vel heppnuð uppskeruhátíð

Það var hátíðarstemning í Úlfarsárdalnum laugardaginn 7. september þegar uppskeruskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildarinnar fór fram. Sólin skein, mætingin var frábær og afar ánægjulegt var að sjá iðkendur og foreldra þeirra […]
Vilt þú heita á meistaraflokk kvenna?

Meistaraflokkur kvenna leikur lokaleik sinn í Lengjudeildinni laugardaginn 7. september kl. 14:00 á Lambhagavelli þegar liðið mætir FHL. Með sigri tryggir Framliðið sér sæti í Bestu deildinni árið 2025 sem […]
Þorri valinn í U19 ára landsliðið

Þorri Stefán Þorbjörnsson hefur verið valinn í leikmannahóp U19 ára landsliðs Íslands sem tekur þátt í æfingamóti í Slóveníu 3.-11. september næstkomandi. Íslenska liðið leikur þrjá leiki á mótinu og […]
Kennie Chopart Framlengir til 2026!

Við erum einstaklega stolt að tilkynna að Kennie Chopart hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2026. Kennie, sem hefur verið einn af bestu leikmönnum liðsins er ómetanlegur liðsstyrkur […]
Breki Baldursson til Esbjerg

Kæru Framarar. Við tilkynnum ykkur með miklu stolti að Breki Baldursson hefur verið seldur til Esbjerg í Danmörku. Breki kemur í gegnum barna og unglingastarf Fram og er þetta því […]
Upp með sokkana kominn í loftið!

Hér er hann lentur! Fyrsti þáttur nýs hlaðvarps sem endurspegla mun knattspyrnufélagið Fram og fólkið sem lifir og starfar innan þess félags. Upp með sokkana í umsjón stuðnings- og stemningsfólksins […]