Fjör í Sumarskóla Fram

Sumarnámskeið Fram fara vel af stað. Rúmlega 90 börn eru skráð til leiks og mikið fjör. Veðrið hefur leikið við mannskapinn og gleðin í fyrirrúmi. Knattspyrnu- og íþróttaskólinn halda áfram […]

Fram semur við Breka, Dag og Þengil

Knattspyrnudeild Fram hefur gert samninga við þrjá unga og efnilega leikmenn félagsins; Breka Baldursson, Dag Margeirsson og Þengil Orrason. Breki Baldursson er fæddur árið 2006 og því ennþá gjaldgengur í […]

Jesús gengur í Fram

Knattspynudeild Fram hefur samið við hinn 23 ára gamla Jesús Yendis frá Venezuela.  Þessi öflugi vinstri bakvörður sem jafnframt getur leikið sem kantmaður kemur til Fram frá CD Hermanos Colmenarez […]

Þórir Guðjónsson semur til tveggja ára

Framherjinn Þórir Guðjónsson hefur gert nýjan samning við Fram til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2023. Hinn þrítugi Þórir er uppalinn Framari og lék hann sína fyrstu leiki fyrir […]

Fyrirliðinn framlengir

Hlynur Atli Magnússon fyrirliði Fram hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2023. Hlynur Atli er uppalinn Framari og lék hann sína fyrstu leiki […]

Guðmundur Magnússon framlengir við Fram

Guðmundur Magnússon hefur framlengt samning sinn við Fram til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2023. Guðmundur sneri aftur til Fram fyrir síðasta tímabil og átti stóran þátt í frábæru […]

Fundurinn

Seint í nóvember var níunda og síðasta bók finnsku skáldkonunnar Tove Jansson um ævintýri Múmínfjölskyldunnar. Hún er óvenjuþunglyndisleg af barnabók að vera, sem kann að skýrast af því að rithöfundurinn […]

Æfingatöflur fyrir veturinn 2021-2022 komnar í lofti.

Loksins eru æfingatöflur fyrir veturinn 2021-2022 komnar á vefinn.http://Fram.https://fram.is/aefingatoflur/ Athugið að æfingatöflur eru núna birtar með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar, en vonum samt að þær verði óverulegar. Rúturferðir á æfingar […]

Getraunastarf Fram hefst laugardaginn 4. sept.

Sælir FRAMarar Hið margrómaða getraunastarf FRAM hefst laugardaginn 4. september og verður starfrækt milli klukkan 10 og 12 á laugardögum í vetur. Spekingar og spámenn hittast í FRAMhúsinu í Safamýri […]