Fram vísar málinu til áfrýjunardómstóls ÍSÍ

Knattspyrnufélagið Fram hefur ákveðið að vísa ágreiningsmáli við KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. Byggist sú ákvörðun á heimild í lögum KSÍ að vísa megi málum til dómstóls ÍSÍ ef það snertir […]
Framhúfur og hálskragar

Nú eru æfingar loksins farnar af stað hjá yngri iðkendum eftir langt hlé og veturinn hefur heldur betur látið á sér kræla undanfarna daga. Þá er nú gott að vera […]
Kveðja til Framara að loknu tímabili 2020

Kæru Framarar Við leikmenn, þjálfarar, starfsmenn, sjálfboðaliðar og aðrir sem stöndum að meistaraflokki karla í knattspyrnu deilum með ykkur vonbrigðum á hvernig tímabilið endaði og að hafa ekki fengið tækifæri […]
Allt íþróttastarf Fram fellur niður til 17. nóvember nk.

Í ljósi hertra sóttvarnarráðstafana verðum við að fella niður allar æfingar á vegum Fram. Þetta á við allar æfingar inni og úti í öllum aldurshópum. Tilmæli þessi gilda frá og […]
Skallatennisborð í Úlfarsárdalinn

Í dag var tekið í notkun nýtt og glæsilegt skallatennisborð í Úlfarsárdalnum sem er gjöf til iðkenda Fram frá drengjum í 5. flokki 2020. Leikmenn meistaraflokka karla og kvenna vígðu […]
Herrakvöldi Fram 2020 frestað um óákveðinn tíma

Í ljósi aðstæðna verður Herrakvöldi Fram, sem fram átti að fara 13. nóvember n.k. frestað um óákveðinn tíma. Við munum fylgjast vel með og taka ákvörðun í samræmi við þróun […]
Af framkvæmdum í Úlfarsárdal

Fimm Framarar á Hæfileikamóti N1 og KSÍ

Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari U15 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi nýverið hóp drengja til þátttöku á Hæfileikamóti N1 og KSÍ sem fram fór í Egilshöll dagana 19. – 20. september. […]
Íþróttaskóla Fram frestað um óákveðinn tíma

Ágætu foreldrar/forráðamenn Núna er ljóst að Íþróttaskóli FRAM f. börn 18 mánaða og eldri getur ekki hafist fyrr en í fyrsta lagi, laugardaginn 26. sept. Kominn eru tilmæli frá Almannavörnum […]
Hefnd þrælanna

Í Heiðarvígasögu er fjallað um réttleysi farandverkafólks á Íslandi á söguöld. Þar segir frá sænsku berserkjunum Leikni og Halla sem fengnir eru til að ryðja veg um Berserkjahraun í grennd […]