Aftur heim

Byrjum á að monta okkur aðeins varðandi tölfræði… Frá 1978 til 2006 var keppt með tíu liða deild í næstefstu deild á Íslandi. Á fyrri hluta þessa tímabils voru tvö […]

Copa America – knattspyrnu- og útilífsnámskeið

Dagana 9. – 20. ágúst býður knattspyrnudeild Fram uppá knattspyrnuskóla og útilífsnámskeið fyrir krakka á aldrinum 5 til 12 ára. Knattspyrnuskóli FRAM – drengjaskóli og stúlknaskóliÞjálfarar námskeiðsins verða leikmenn meistaraflokka […]

Fram semur við Mikael Trausta og Stefán Orra

Knattspyrnudeild Fram hefur gert leikmannasamninga til tveggja ára við þá Mikael Trausta Viðarsson og Stefán Orra Hákonarson. Mikael og Stefán eru báðir fæddir árið 2005 og leika með 3. og […]

Sumarfjör fyrir Símamótið

Yngri flokkar kvenna héldu veislu við Dalskóla 7. júlí, þar sem 5. 6. og 7. flokkur hristu sig saman fyrir Símamótið sem spilað verður núna um helgina 9.-11. júlí. Boðið […]

Anton Hrafn semur við Fram

Knattspyrnudeild Fram hefur samið við Anton Hrafn Hallgrímsson.  Samningurinn er til tveggja ára eða út leiktímabilið 2023. Anton Hrafn er uppalinn Framari fæddur árið 2002.  Hann leikur yfirleitt í stöðu […]

Fram og Hagkaup í samstarf

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Fram og Hagkaup hafa gert með sér samning til tveggja ára.  Með samningnum gengur Hagkaup til liðs við helstu styrktaraðila barna- og unglingastarfsins hjá knattspyrnudeild Fram […]

Aron Snær Ingason gerir nýjan samning

Knattspyrnudeild Fram hefur endurnýjað samning við framherjann Aron Snæ Ingason. Aron, sem er fæddur árið 2001 og er uppalinn Framari, var á láni hjá ÍA fyrir tveimur árum og tók […]

Frægðarför Framstúlkna á TM-mótið

TM mótið í Vestmannaeyjum fór fram dagana 10-12 júní og sendi Fram þrjú lið úr 5. flokki kvenna.  Gerðu öll liðin sér lítið fyrir og spiluðu úrslitaleiki. Fram 1 og […]

TILBRIGÐI VIÐ STEF … án Pálsson

Þegar ég flutti til Reykjavíkur frá Ísafirði skömmu fyrir aldamótin síðustu, áttaði ég mig á því að ég gæti mögulega keypt mér miða á leiki Fram og séð í fyrsta […]