Hin hliðin – Róbert Aron Hostert

Fullt nafn: Róbert Aron Hostert. Gælunafn: Robbi A, Robbi Cronic, Maldini, Íslandsmeistarinn. Aldur: 22. Hjúskaparstaða? Giftur. Börn? Elías Bóasson. Hvernig síma áttu? LG eitthvað. Uppáhaldssjónvarpsefni? BMS, Californication, Game of Thrones ofl. Uppáhalds vefsíður: Fram.is. Besta bíómyndin? Djöflaeyjan, enda um mitt fólk. Svo eru Lock Stock, Blow, Snatch og Shawshank í miklu uppáhaldi. Hvernig tónlist hlustar […]

Hin hliðin – Stefán Darri Þórsson

Fullt nafn: Stefán Darri Þórsson. Gælunafn: Stebbi, einnig mjög oft kallaður Darri í návist annarra Stefána. Aldur: 18 ára. Hjúskaparstaða? Er í sambandi með Eddu Scheving. Börn? Engin börn ennþá. Hvernig síma áttu? Afskaplega eindafaldur og þægilegur Nokia sími, ekkert vesen. Uppáhaldssjónvarpsefni? Á það til að detta inn í ótrúlegustu þætti, en Entourage, Dexter og […]

Hin hliðin – Sara Lissy Chontosh

Fullt nafn: Sara Lissy Chontosh. Gælunafn: Ekki hugmynd. Aldur: 17 ára. Hjúskaparstaða? Á föstu. Börn? Engin. Hvernig síma áttu? Nokia. Uppáhaldssjónvarpsefni? Myndi segja Vampire Diaries og The Lying Game. Uppáhalds vefsíður: Facebook og KSI.is. Besta bíómyndin? Step up 1. Hvernig tónlist hlustar þú á? Mjög misjafnt í hvernig stuði ég er. Uppáhaldsdrykkur: Powerade. Hvað finnst […]

Hin hliðin – Hólmbert Friðjónsson

Fullt nafn: Hólmbert Aron Briem Friðjónsson. Gælunafn: Maður heyrir Berti stundum, elska líka Crouchí… Aldur: 19 að verða 20 ára í apríl. Hjúskaparstaða? Á lausu. Börn? Ekki ennþá, bíðum með það. Hvernig síma áttu? iPhone 4. Uppáhaldssjónvarpsefni? Suits eru uppáhaldsþættirnir, annars eru það íþróttirnar. Uppáhalds vefsíður: 433.is, fotbolti.net, Facebook og er líka Twitter-sjúklingur. Besta bíómyndin? Django […]

Hin hliðin – Jóhann Gunnar Einarsson

Fullt nafn: Jóhann Gunnar Einarsson. Gælunafn: Jói, Joe Johnson, Jójó. Aldur: 27. Hjúskaparstaða? Í sambúð með Andreu Sif. Börn? 2. Aníta Lilja 3 ára og Jóel Henry 2 mán. Hvernig síma áttu? HTC. Uppáhaldssjónvarpsefni? Bara allt mögulegt, íþróttir, gamanþættir, spennuþættir, heimildaþættir. Uppáhalds vefsíður: Visir, mbl, sport.is, fotbolti.net, fram.is, face. Besta bíómyndin? The Green Mile og Dumb […]

Hin hliðin – Birna Berg Haraldsdóttir

Fullt nafn: Birna Berg Haraldsdóttir Gælunafn: Birna og er stundum kölluð Bibba á æfingum, veit ekki alveg með þetta Bibbu-nafn Aldur: 19 ára Hjúskaparstaða? Á lausu Börn? Engin börn Hvernig síma áttu? iPhone 4 Uppáhaldssjónvarpsefni? Ég horfi voðalega sjaldan á sjónvarp nema þá handbolta- og fótboltaleiki Uppáhalds vefsíður: fotbolti.net, handbolti.is og youtube.com Besta bíómyndin? The […]

Hin hliðin – Fjóla Sigurðardóttir

Fullt nafn: Fjóla Sigurðardóttir. Gælunafn: Var kölluð oft Fjólína af afa. Aldur: 16 ára að verða 17 í júlí. Hjúskaparstaða? Laus. Börn? Ætla ekki að gera sjálfri mér það fara að fjölga mér í bráð. Hvernig síma áttu? iPhone 5. Uppáhaldssjónvarpsefni? American Dad, Family Guy og þetta sígilda. Finnst gott að glugga í stelpuþættina þegar […]

Hin hliðin – Haraldur Þorvarðarson

Fullt nafn: Haraldur Þorvarðarson Gælunafn: Halli, en á indjánamáli þýðir það „Sá sem beislar glóðina.“ Aldur: 36. Hjúskaparstaða? Á unnustu sem er gamall pönkari úr Þorlákshöfn og er oftast kölluð Rúna Rokk. Börn? Tvö, Birta sem er 12 ára og Kolbeinn Ari sem er 1 árs. Hvernig síma áttu? Samsung Galaxy en hann er til vandræða. […]

Hin hliðin – Garðar Benedikt Sigurjónsson

Hin hliðin verður fastur liður á FRAM.is, við fáum að kynnast leikmönnum liðsins bæði í fótbolta og handbolta. Við byrjum á línumanninum Garðari B. Sigurjónssyni sem hefur verið að koma sterkur inn í meistaraflokk karla í vetur. Hannn er einnig fastamaður í u-21 landsliði Íslands. Fullt nafn: Garðar Benedikt Sigurjónsson Gælunafn: Af mínum nánustu vinum […]