Alex Freyr framlengir við Fram

Alex Freyr Elísson hefur framlengt samning sinn við Fram og gildir nýr samningur út keppnistímabilið 2023. Hinn 24 ára gamli uppaldi Framari Alex Freyr lék stórt hlutverk í hinu frábæra […]

Indriði Áki framlengir við Fram

Indriði Áki Þorláksson hefur framlengt samning sinn við Fram til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2023. Indriði Áki sneri aftur til Fram fyrir síðasta tímabil og átti frábært sumar […]

Aníta Lísa og Óskar Smári taka við Fram

Knattspyrnudeild Fram hefur ráðið Anítu Lísu Svansdóttur og Óskar Smára Haraldsson sem þjálfara meistaraflokks kvenna til næstu tveggja ára. Samhliða þjálfun meistaraflokks munu Aníta og Óskar sjá um þjálfun 4. […]

Albert Hafsteinsson framlengir við Fram

Albert Hafsteinsson hefur framlengt samning sinn við Fram til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2023. Albert hefur verið lykilmaður í sterku liði Fram frá því hann kom frá uppeldisfélagi […]

Kyle McLagan yfirgefur Fram

Varnarmaðurinn Kyle Douglas McLagan hefur því miður tekið þá ákvörðun að endurnýja ekki samning sinn við Fram og gengur þess í stað til liðs við Víking í Reykjavík. Kyle gekk […]

Alexander Már framlengir

Sóknarmaðurinn Alexander Már Þorláksson hefur framlengt samning sinn við Fram og gildir nýr samningur út keppnistímabilið 2023. Hinn 26 ára gamli Alexander Már gekk til liðs við Fram á nýjan […]

Jón Sveinsson framlengir við Fram

Jón Sveinsson hefur gert nýjan samning við knattspyrnudeild Fram og gildir samningurinn til næstu þriggja ára.  Jón verður því þjálfari Fram út keppnistímabilið 2024. Jón tók við Framliðiðinu haustið 2018 […]

Þrír frá Fram í æfingahópi Íslands U17

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, hefur valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga og undirbúnings fyrir undankeppni EM 2022. Leikið verður í Ungverjalandi dagana 19.-29.október n.k   Valdir eru […]

Glæsilegt lokahóf knattspyrnudeildar

Lokahóf knattspyrnudeildar Fram fór fram með pompi og prakt um síðustu helgi. Mikið fjölmenni var samankomið í Safamýrinni til þess að fagna glæsilegum árangri í sumar. Meistaraflokkur karla fór taplaus […]