Rúgbrauð

 „Ertu franskbrauð eða rúgbrauð?“ – var vinsæl spurning til krakka hér fyrr á árum, oftar en ekki fylgdu henni einhver glímutök eða bóndabeygjur. Á Íslandi voru almennt framleiddar þrjár tegundir […]

Hart í bak

Á hverju ári dynja á okkur PISA-kannanir sem staðfesta að börnin séu heimsk og ljót og að unglingspiltar geti ekki lengur lesið sér til gagns. Á sama tíma dregur jafnt […]

Getraunastarf Fram hefst laugardaginn 12. sept.

Sælir FRAMarar Hið margrómaða getraunastarf FRAM hefst laugardaginn 25.ágúst og verður starfrækt milli klukkan 10 og 12 á laugardögum í vetur. Spekingar og spámenn hittast í FRAMhúsinu í Safamýri á […]

Sigur vísindanna

Regnhlífar eru fáránlegur smáborgaralegur búnaður sem sumir Íslendingar hafa af fordild reynt að innleiða hér á landi, þrátt fyrir að öll veðurfræðileg rök mæli gegn slíku. Þau okkar sem muna […]

Örsmá Fíat-lús

Lengi vel fannst Íslendingum bara tvennt fyndið í heiminum. Annars vegar þegar einhver hermdi eftir Halldóri Laxness en hins vegar gamansöngvar Ómars Ragnarssonar sem voru hver öðrum smellnari. Í kvæðinu […]

Angistin

Árið 1983 varð Trausti Jónsson veðurfræðingur að hálfgerðri rokkstjörnu á Íslandi. Hann fékk á skömmum tíma á sig orð fyrir að vera einhver fyndnasti maður landsins og kallað var eftir […]

Lognið

Internetið er skemmtilegt fyrirbæri sem gæti jafnvel innan tíðar leyst Textavarpið af hólmi sem öflugasta þekkingaruppspretta okkar mannanna. Á internetinu – eða lýðnetinu eins og réttara mun vera að kalla […]