Á skilorði

Stjórn knattspyrnudeildar Fram kom saman til neyðarfundar á laugardaginn. Tilefnið var að ræða stöðu fréttaritara Framsíðunnar, sem hafði skilað vandræðalega snubbóttri skýrslu um fágætan sigurleik á móti Keflavík – augljóslega […]

Viktor Bjarki valinn í U17 fyrir undankeppni EM

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem mun taka þátt í undankeppni EM dagana 9.-18.október á Írlandi. Viktor Bjarki Daðason er fulltrúi Fram í hópnum.  Til hamingju Viktor […]

Og nú verður allt gott…

„Farðu með mig á Framvöllinn“, sagði fréttaritari Framsíðunnar þegar hann stökk upp í leigubílinn í Lækjargötunni fimm mínútur yfir sjö. Hann hafði verið að leiðsegja erlendum túristum á vegum endurskoðunarfyrirtækis […]

Fiðurfé

„Er þetta pysja þarna inni í markinu?“ – Spurði fólkið í röðinni fyrir aftan fréttaritara Framsíðunnar á Hásteinsvelli í dag. Við nánari athugun reyndist þetta vera nauðaómerkileg dúfa og athyglin […]

Uppskeruhátíð yngri flokka

Það var hátíðarstemning í Úlfarsárdalnum laugardaginn 10. september þegar uppskeruhátíð yngri flokka Fram fór fram. Mæting á uppskeruhátíðina var frábær og eins og alltaf lék veðrið við okkur í Dalnum. […]

Brúin

Árið 1959 kom út vestur-þýska kvikmyndin Die Brücke – eða Brúin. Hún var gerð eftir ársgamalli skáldsögu rithöfundarins Gregor Dorfmeister sem raunar notaðist við listamannsnafnið Manfred Gregor. Verkið var stríðsádeila […]

4. fl.karla Íslandsmeistari í flokki D liða.

4. flokkur karla D gerði sér lítið fyrir og vann glæsilegan 4-1 sigur á KA í úrslitaleik Íslandsmótsins en leikið var í Úlfarsárdal. Leikurinn var fjörugur eins og veðrið en […]

FRAM-KR – lokaleikur Lengjudeildar

Síðasti leikur Lengjudeildarinnar þetta tímabilið er heimaleikur í Úlfarsárdal gegn KR, laugardaginn 9. september kl. 14:00. Fyrir leik er uppskeruhátíð yngri flokka svo búast má við miklum fjölda og miklu fjöri, […]

Rafhlöður ekki innifaldar

Hugmyndin um Sundabraut var sett fram árið 1975 í tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur og raunar munu vangaveltur í þá átt hafa verið reifaðar enn fyrr af samgönguverkfræðingum. Giskað hefur verið […]