Þórdísi Emblu kemur að láni til Fram

Á lokasekúndum félagaskiptagluggans bætti meistaraflokkur kvenna við sig Þórdísi Emblu Sveinbjörsdóttur sem kemur að láni frá Víkingum. Þórdís er aðeins 16 ára gömul, fædd 2007, en er mjög efnilegur og fjölhæfur varnarmaður […]

Jóhanna Melkorka gengur til liðs við Fram

Jóhanna Melkorka Þórsdóttir gengur til liðs við meistaraflokk kvenna að láni frá Stjörnunni. Jóhanna Melkorka er okkur Frömurum að góðu kunn, þar sem hún spilaði hverja einustu mínútu með liðinu […]

Eva Stefánsdóttir til liðs við Fram

Eva Stefánsdóttir hefur gengið til liðs við meistaraflokk kvenna að láni frá Val og mun því spila með liðinu út tímabilið í Lengjudeildinni. Eva er teknískur kantmaður sem getur leyst […]

Haraldur Einar Ásgrímsson kominn heim

Haraldur Einar Ásgrímsson er kominn aftur heim eftir dvöl í Hafnafirðinum!! Halli ætti að vera öllum stuðningsmönnum Fram vel kunnugur. Við fengum að fylgjast með Halla vaxa og dafna í […]

Skráðu þig á nafnavegg knattspyrnudeildar FRAM!

Kæru Framarar! Nú stendur til að setja upp nafna- og fyrirtækjavegg við leikmannagöngin þar sem leikmenn ganga út á aðalvöllinn. Þessi veggur verður það síðasta sem leikmenn sjá áður en […]

Endurheimt

Hvernig er best að jafna sig og ná sér aftur niður á jörðina eftir að hafa unnið KR-inga á útivelli? Auðvitað byrjar maður morguninn á að drekka líter af kaffi […]

Móðurskipið

Um daginn birti hópur stuðningsmanna Knattspyrnufélags Reykjavíkur heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu. Þar voru rakin ýmis afrek karlaflokka KR í fótbolta og fullyrt á þeim grunni að KR væri stórveldi og raunar […]

Fjórir uppaldir Framarar framlengja til 2026

Kæru Framarar, við höldum áfram að færa ykkur frábærar fréttir af útskriftarnemum La Framasia. Þessa vikuna voru hvorki meira né minna en fjórir uppaldir leikmenn sem skrifuðu undir samning við […]

Á pestarsæng

Fyrsta leikskýrsla keppnistímabilsins, gegn Vestra fyrir viku, var að miklu leyti helguð Miðflokkspeysunni, þykku og hlýju lopapeysunni með hestamynstrunum sem Fréttaritarinn dregur stundum fram. Um miðja grein var tekið fram […]