Stefán Orri valinn í æfingahóp Íslands U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U16 karla, hefur valið 22 manna leikmannahóp sem kemur saman til æfinga dagana 28.-30. apríl næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Kaplakrika í Hafnarfirði ásamt æfingaleik […]
þrír frá Fram í æfingahópi Íslands U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari íslands U15 karla, hefur valið 30 manna hóp sem kemur saman til æfinga dagana 26.-28. apríl næstkomandi. Við Framarar erum stoltir af því að eiga þrjá leikmenn […]
Fótboltasumarið 2021 kvenna

Fótboltasumarið er handan við hornið. Meistaraflokkur kvenna gaf út þetta skemmtilega blað í tilefni þess! Skoða blað
Getraunastarf Fram hefst laugardaginn 17. apríl

Sælir FRAMarar Við ætlum að reyna að hefja hið margrómaða og stórskemmtilega getraunastarf FRAM aftur eftir smá Covid hlé. Við ætlum að hittast á sama tíma og venjulega, byrjum laugardaginn […]
Meistaraflokkur kvenna heldur áfram að styrkja sig

Meistaraflokkur kvenna heldur áfram að styrkja sig fyrir sumarið. Í þetta sinn voru Margrét Regína Grétarsdóttir og Elinóra Ýr Kristjánsdóttir að skrifa undir samning út tímabilið. Margrét Regína er okkur Frömurum […]
Stefán Þór Hannesson til liðs við Fram.

Markmaðurinn Stefán Þór Hannesson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Stefán er 25 ára og kemur til liðs við Fram frá Hamar í Hveragerði þar sem hann hefur […]
Lögheimili Eignamiðlun og knattspyrnudeild Fram gera með sér samstarfssamning.

Í dag skrifuðu Lögheimili Eignamiðlun og knattspyrnudeild Fram undir samstarfssamning. Lögheimili verður þar með einn af aðal styrktaraðilum Fram. Lögheimili leggur metnað í að bjóða upp á vandaða og skjóta […]
Páskanámskeið Fram

Knattspyrnudeild Fram verður með knattspyrnunámskeið á Framvellinum í Úlfarsárdal í Dymbilvikunni. Námskeiðið verður þrjá morgna, dagana 29.-31. mars kl. 10:00-12:00. Yfirþjálfari verður Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson þjálfari 6. flokks karla hjá […]
Fram – Hamar Lengjubikar kvenna, Framvöllur miðvikudag 24. mars kl. 19:00

Ólöf og Kristín Gyða til liðs við meistaraflokk kvenna

Enn bætast við leikmenn í meistaraflokk kvenna. Nú var gengið frá samningum við tvær ungar og efnilegar knattspyrnukonur, þær Kristínu Gyðu Davíðsdóttur og Ólöfu Ragnarsdóttur. Kristín Gyða kemur að láni […]