Skráðu þig á nafnavegg knattspyrnudeildar FRAM!

Kæru Framarar! Nú stendur til að setja upp nafna- og fyrirtækjavegg við leikmannagöngin þar sem leikmenn ganga út á aðalvöllinn. Þessi veggur verður það síðasta sem leikmenn sjá áður en […]

Endurheimt

Hvernig er best að jafna sig og ná sér aftur niður á jörðina eftir að hafa unnið KR-inga á útivelli? Auðvitað byrjar maður morguninn á að drekka líter af kaffi […]

Móðurskipið

Um daginn birti hópur stuðningsmanna Knattspyrnufélags Reykjavíkur heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu. Þar voru rakin ýmis afrek karlaflokka KR í fótbolta og fullyrt á þeim grunni að KR væri stórveldi og raunar […]

Fjórir uppaldir Framarar framlengja til 2026

Kæru Framarar, við höldum áfram að færa ykkur frábærar fréttir af útskriftarnemum La Framasia. Þessa vikuna voru hvorki meira né minna en fjórir uppaldir leikmenn sem skrifuðu undir samning við […]

Á pestarsæng

Fyrsta leikskýrsla keppnistímabilsins, gegn Vestra fyrir viku, var að miklu leyti helguð Miðflokkspeysunni, þykku og hlýju lopapeysunni með hestamynstrunum sem Fréttaritarinn dregur stundum fram. Um miðja grein var tekið fram […]

Víðir Freyr Ívarsson á láni í Hött/Huginn!

Víðir Freyr Ívarsson á láni í Hött/Huginn! Sóknarmaðurinn stóri og stæðilegi Víðir Freyr mun eyða sumrinu fyrir austan á Egilsstöðum þar sem hann mun spila fyrir Hött/Huginn á láni. Víðir […]

Fram og Sport & Grill í samstarf

Knattspyrnudeild Fram og veitingastaðurinn Sport & Grill í Smáralind hafa gert með sér samstarfssamning til tveggja ára. Sport & Grill er veitingastaður sem leggur áherslu á ljúffengan mat, svalandi drykki […]

Miðflokkspeysan

„Manstu eftir því að við höfum unnið í fyrstu umferð?“ – spurði Þorbjörn Atli Sveinsson Fréttaritara Framsíðunnar í fínumannaboðinu í salatkörfunni í Dal draumanna. „Ég man bara eftir tapleikjum í […]

Breki og Þengill framlengja við Fram

Gleðititíðindi úr dal draumanna korter í mót, því tveir af okkar allra efnilegustu uppöldu leikmönnum hafa skuldbundið sig félaginu næstu 3 ár! Breki Baldursson og Þengill Orrason sem sprungu báðir […]