Breki Baldursson valinn í landslið Íslands U17

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í milliriðli EM 2023 sem fram fer í Wales dagana 19. – 28.mars næstkomandi. Breki Baldursson er glæsilegur fulltrúi […]
Barna- og unglingaráð Fram gera samstarfsamning við Sjúkraþjálfun Grafarholts

Barna- og unglingaráð knattspyrnu- og handknattleiksdeildar FRAM og Sjúkraþjálfun Grafarholts hafa gert með sér samstarfssamning sem nær til allra iðkenda félagsins. Þjónusta Sjúkraþjálfunar Grafarholts snýr að þeim iðkendum FRAM sem þurfa […]
Karen Dögg Hallgrímsdóttir keppir í Viareggio Cup á Ítalíu!

Fram og Westchester united F.C., í samstarfi við MAD sports management, hafa komist að samkomulagi um að Karen Dögg Hallgrímsdóttir spili með síðarnefnda liðinu í Viareggio Cup sem fer fram […]
Sylvía Birgisdóttir semur við Fram!

Sylvía er 22 ára hægri bakvörður sem er alin upp í Stjörnunni en lék síðustu tvö tímabil með annarsvegar Haukum í Lengjudeildinni 2022 og Tindastól í Pepsi Max deildinni 2021. Sylvía […]
Viktor Bjarki Daðason valinn í Úrtakshóp Íslands U16

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga dagana 1. – 3.mars 2023. Viktor Bjarki Daðason er glæsilegur fulltrúi Fram í hópnum. Til hamingju Viktor Bjarki og gangi […]
Kvennaliðið fær styrkingu!

Meistaraflokkur kvenna hefur náð samningum við tvo virkilega sterka bandaríska leikmenn sem munu spila með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Grace Santos er virkilega sterkur klassískur miðjumaður. Teknísk og sterk […]
Karen Dögg Hallgrímsdóttir hefur skrifað undir sinn fyrsta meistaraflokkssamning.

Karen Dögg Hallgrímsdóttir hefur skrifað undir sinn fyrsta meistaraflokkssamning. Karen er miðjumaður, fædd 2008 og er uppalin í Fram. Hún hefur lengi verið einn allra efnilegasti ungi leikmaður félagsins og […]
Elmar Daði valinn í úrtakshóp Íslands U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 15.-17. febrúar. Elmar Daði Davíðsson er fulltrúi Fram í hópnum að þessu sinni. Til hamingju Elmar Daði og gangi […]
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Fram miðvikudaginn 15. feb. kl. 17:00

AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR FRAM VERÐUR HALDINN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ FRAM MIÐVIKUDAGINN 15. FEBRÚAR. 2023 KL. 17:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Stjórn Knattspyrnudeildar FRAM
Thelma Lind til Fram

Thelma Lind Steinarsdóttir hefur gengið til liðs við meistaraflokk kvenna að láni frá Stjörnunni. Hún mun því taka slaginn með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar. Thelma er 17 ára gömul, […]