Breki Baldursson valinn í æfingahóp Íslands U17

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari Íslands U17 hefur valið æfingahóp U17 ára landsliðs karla til æfinga dagana 10.-12.október n.k. Liðið mun taka þátt í undankeppni EM 2023 í lok október og […]

Fernan

Við erum ekki að fara að fá nein jólakort úr Fellahverfi í ár. Í fyrsta sinn í sögunni – eftir því sem næst verður komist – hefur það gerst að […]

Viktor Bjarki Daðason valinn í landslið Íslands U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið leikmenn fyrir UEFA Development mót í Slóveníu dagana 10. – 16.október næstkomandi. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa […]

Bestar!

Þrjátíu og níu ár af því að mæta á fótboltaleiki með Fram hafa gefið fréttaritara Framsíðunnar ófá angistarfull augnablik. Mörg þeirra tengjast andlausum tapleikjum á heimavelli gegn Fjölni eða e-u […]

Glæsileg uppskeruhátíð í Úlfarsárdal

Það ríkti hátíðarstemning í Úlfarsárdalnum laugardaginn 17. september þegar uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildarinnar fór fram. Veðrið lék við Framara, mætingin var frábær og afar ánægjulegt var að sjá iðkendur og […]

Bannað að verjast!

Er hægt að hugsa sér stórkostlegri uppskrift að degi en þetta: glampandi sól og blíða, smekkfullur völlur í Dal draumanna af áhorfendum sem mættu löngu fyrir leik til að snúa […]