Copa America – knattspyrnu- og útilífsnámskeið

Dagana 9. – 20. ágúst býður knattspyrnudeild Fram uppá knattspyrnuskóla og útilífsnámskeið fyrir krakka á aldrinum 5 til 12 ára. Knattspyrnuskóli FRAM – drengjaskóli og stúlknaskóliÞjálfarar námskeiðsins verða leikmenn meistaraflokka […]

Fram semur við Mikael Trausta og Stefán Orra

Knattspyrnudeild Fram hefur gert leikmannasamninga til tveggja ára við þá Mikael Trausta Viðarsson og Stefán Orra Hákonarson. Mikael og Stefán eru báðir fæddir árið 2005 og leika með 3. og […]

Kjúklingur í matreiðslurjóma

Ein af örfáum meinsemdum í alþýðulýðveldi Katrínar Jakobsdóttur er skortur á góðu kjúklingakryddi. Einu sinni var hægt að fá prýðisgott krydd í stórum staukum sem nota mátti til að drekkja […]

Sumarfjör fyrir Símamótið

Yngri flokkar kvenna héldu veislu við Dalskóla 7. júlí, þar sem 5. 6. og 7. flokkur hristu sig saman fyrir Símamótið sem spilað verður núna um helgina 9.-11. júlí. Boðið […]

ORKUMÓTSFARAR TIL FYRIRMYNDAR

Þá er 38. Orkumótinu lokið, en það var að venju haldið í Vestmannaeyjum. Mótið í ár var með þeim stærri frá upphafi en alls tóku þátt 108 lið frá 27 […]

Gítarhetjan

Í síðustu viku var fótboltamót strákpjakka haldið á Akureyri sem kallaði á viðveru hins hefðbundna fréttaritara Framsíðunnar. Þegar kötturinn er úti bregða mýsnar á leik og skjaldsveinninn Valur Norðri ákvað […]

Anton Hrafn semur við Fram

Knattspyrnudeild Fram hefur samið við Anton Hrafn Hallgrímsson.  Samningurinn er til tveggja ára eða út leiktímabilið 2023. Anton Hrafn er uppalinn Framari fæddur árið 2002.  Hann leikur yfirleitt í stöðu […]

Pfizer, planið og bleikir sokkar.

Þeir fjölmörgu bláklæddu Frammarar sem lögðu leið sína í Sambamýrina í kveld voru pínu óöruggir og ráðvilltir til að byrja með er leiktíminn nálgaðist. Margir hverjir að koma beint úr […]

Fram og Hagkaup í samstarf

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Fram og Hagkaup hafa gert með sér samning til tveggja ára.  Með samningnum gengur Hagkaup til liðs við helstu styrktaraðila barna- og unglingastarfsins hjá knattspyrnudeild Fram […]