Sigfús Árni valinn í úrtakshóp Íslands U17

KSÍ hefur valið hóp drengja sem kemur saman til æfinga dagana 1.-3. feb. Um er að ræða úrtaksæfingar fyrir  landslið Íslands U17 karla. Við Framarar erum stoltir af því að […]

FRAM semur við þrjá leikmenn

Meistaraflokkur kvenna í fótbolta heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil. Í þetta sinn skrifuðu þrír sterkir, ungir leikmenn undir eins árs samninga. Allar eru þær frábær viðbót við […]

Getraunastarf Fram hefst laugardaginn 16. jan.

Sælir FRAMarar Við ætlum að reyna að hefja hið margrómaða og stórskemmtilega getraunastarf FRAM aftur eftir langt Covid hlé.  Við ætlum að hittast á sama tíma og venjulega, byrjum  laugardaginn […]

Tveir frá Fram í úrtakshópi Íslands U16

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari Íslands U16 karla, hefur tilkynnt hóp sem kemur saman fyrir úrtaksæfingar dagana 20.-22. janúar næstkomandi. Við Framarar eru stoltir af því að eiga tvo leikmenn í […]

Fram vísar málinu til áfrýjunardómstóls ÍSÍ

Knattspyrnufélagið Fram hefur ákveðið að vísa ágreiningsmáli við KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. Byggist sú ákvörðun á heimild í lögum KSÍ að vísa megi málum til dómstóls ÍSÍ ef það snertir […]

FRAM semur við fjóra leikmenn

Á dögunum var gengið frá samningum við 4 leikmenn meistaraflokkanna, 2 úr hvorum flokk. Það er mikil ánægja að halda áfram að klára samninga við þessa frábæru leikmenn og halda […]

Framhúfur og hálskragar

Nú eru æfingar loksins farnar af stað hjá yngri iðkendum eftir langt hlé og veturinn hefur heldur betur látið á sér kræla undanfarna daga. Þá er nú gott að vera […]