Leikmannakynning – Þóra Rut Jónsdóttir

Nafn: Þóra Rut Jónsdóttir Aldur: 21 Hjúskaparstaða: Einhleyp Gælunafn: Heima á Íslandi er minna um gælunöfn en hér á Ítalíu eru þau orðin frekar mörg, Dóra, Póra en Bóra er án […]

Leikmannakynning – Bryndís María Theodórsdóttir

Nafn: Bryndís María Theodórsdóttir Aldur: 27 ára Hjúskaparstaða: Einhleyp Gælunafn: Hér er langan lista að finna, en ætli Bibba, Búbbís og Theo standi ekki efst á vinsældalistanum. Annars er ég líkleg til að svara […]

Leikmannakynning – Dagmar Ýr Arnardóttir

Nafn: Dagmar Ýr Arnardóttir Aldur: Tuttugu og eitthvað. Hjúskaparstaða: Harðgift skólabókum. Gælunafn: Marri af sumum annars ekki mikið um þau. Staða á vellinum: Finnur mig yfirleitt á vappi í kringum […]

Leikmannakynning – Birna Sif Kristinsdóttir

Nafn: Birna Sif Kristinsdóttir Aldur: 23 ára Hjúskaparstaða: Einhleyp Gælunafn: Ekki neitt Staða á vellinum: Vörninni Fyrri lið: Fjölnir, ÍBV, Stjarnan Besti samherjinn? Framliðið Hver tekur mest í bekkpressu? Dagmar Ýr (Staðfest) Mesti sprellarinn í liðinu? Áslaug Inga og […]

Leikmannakynning – Mjöll Einarsdóttir

Nafn: Mjöll Einarsdóttir Aldur: 24 ára Hjúskaparstaða: Snar singúl. Gælunafn: Ég er nú yfirleitt bara kölluð Mjöll en það eru nöfn á borð við Mjalla og Mjölle sem heyrast ótt […]

Leikmannakynning – Áslaug Inga Barðadóttir

Nafn: Áslaug Inga Aldur: 27 Hjúskaparstaða: Einhleyp Gælunafn: Slauga, Fluffy, svo hefur pabbi hennar Huldu stundum kallað mig Pepe Reina. Staða á vellinum: Stend vörðin í markinu Fyrri lið: BÍ/Bolungarvík og FC Drulluflottar Besti samherjinn? Það er […]

Leikmannakynning – Anna Marzellíusardóttir

Nafn: Anna Marzellíusardóttir Aldur: 23 ára Hjúskaparstaða: Í sambandi. Gælunafn:  Hef alltaf verið kölluð Anna Massa. Annars kalla ísfirsku vinkonurnar mig stundum Annie (áður Annie Tequila) og kærastinn minn á það til að […]

Leikmannakynning – Margrét Regína Grétarsdóttir

Nafn:  Margrét Regína Grétarsdóttir Aldur: Tvítug Hjúskaparstaða: Í sambandi og sambúð Gælunafn: Magga Staða á vellinum: Er lefty og minn staður er vinstri kanntur. Upp á síðkastið hef ég aðeins […]

Leikmannakynning – Silja Runólfsdóttir

Nafn: Silja Runólfsdóttir Aldur: 23 ára Hjúskaparstaða: Í sambandi Gælunafn: Ég held að það sé ekkert nema þá mögulega Silli eða Runólfs.. Það hefur nú stundum ómað á eftir mér […]

Leikmannakynning – Snædís Ómarsdóttir

Nafn: Snædís Ómarsdóttir Aldur: 19 ára Hjúskaparstaða: Frátekin Gælunafn: Snæja Staða á vellinum: Miðja/kantur Fyrri lið: Þróttur Besti samherjinn? Tinna Hver tekur mest í bekkpressu? Skýt á Margréti Mesti sprellarinn […]